Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

24 daga



16.11.2008 17:42

Góður saumadagur

Heimboðið til Dísu var skemmtilegt og var saumað framm eftir degi Við vorum allar mættar nema Ásta sem var í Danmörku að halda upp á afmælið sitt til hamingju Ásta Það er gaman að hafa svona langa saumadaga af og til því þa verður svo mikið úr verki Það var svo góð saumaaðstaða hjá Dísu hún hefur svo gott pláss Ekki má gleyma veitingunum sem ekki má sleppa brauðin góðu og kjúklingaréttur það væri gaman að fá uppskriftina af gráfíkjubrauðinu sem Kristján bakaði Ástarþakkir fyrir okkur allar Dísa Það eru nýjar myndir í albúmi

    Næsti saumadagur verður þriðjudaginn 25 nóvember í Heiðarskóla kl 15
Flettingar í dag: 246
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 986
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 331089
Samtals gestir: 45269
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 12:40:57

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar