Næsti saumadagur verður í Heiðarskóla þriðjudaginn 22 september Við erum orðnar svo spenntar að komast á Löngumýri að við höfum hittst í hverri viku til að komast í verulegt saumastuð

Það er búið að vera mikið stuð hjá okkur og hvert verkið að skapast og vinna upp gamlar syndir það er ábyrjuð verk

María fór á saumahelgi hjá Bót um síðustu helgi og sýndi okkur hvað hún gerði þar Setti inn nýjar myndir af saumadeginum okkar Suðurnesjalýs ætlið þið að prjóna á Löngumýri???

Selma og Sigrún eru búnar að kaupa sér saumavélatöskur fyrir nýju vélarnar verða að vera í stíl við ykkur hinar