Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


11.01.2017 23:36

Fyrsti saumadagur á nýju ári

Við hittumst s.l þriðjudag og var vekefnið okkar að gera teppi sem allar sauma saman hetjuteppi

Við vorum komnar með margs konar efni til að vinna úr og verður spennandi að sjá hver útkoman verður

Framhald á næsta saumadegi 24 janúar

07.01.2017 10:45

GLEÐILEGT N'YTT 'AR

GLEÐILEGT N'YTT ÁR

Nú er komið nýtt ár og þá er að halda áfram að sauma og skapa eitthvað skemmtilegt

Við enduðum á liðnu ári með því að hittast hjá Selmu og borða góðan jólamat frá Galito Akranesi

Við skiptumst á jólapökkum sem er alltaf gaman og áttum við góða stund saman

Við fórum á undan í heimsókn til Þórdísar Björnsdóttur og skoðuðum það sem hún hafði upp á að bjóða gamla saumadótið hennar

Fyrsti saumadagur er hjá okkur næsta þriðjudag kl 14 í Fannahlíð

Nokkrar nýjar myndir í albúmi frá fyrra ári 

 

  • 1
Flettingar í dag: 67
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 413020
Samtals gestir: 91452
Tölur uppfærðar: 22.1.2017 14:51:00


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Titill

atburður liðinn í

1 mánuð

5 daga