Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


19.04.2018 11:09

Saumadagur 17 apríl

Venjulegur saumadagur var hjá okkur á þriðjudaginn

Við afhentum Gullu gjöf í tilefni 70 ára afmælis hennar

Sigrún og María voru með kaffið

Núna um helgina er saumahelgi í Vatnaskógi og eigum við von á góðum saumavinkonum að eyða helginni með okkur

Nokkrar af hópnum okkar fara norður með bútasaumsfélaginu

Næsti saumadagur verðir 30 apríl á mánudegi 

Nýjar myndir í albúmi

14.04.2018 23:45

Saumadagar

Það er búið að vera eitthavð vesen á síðunni hjá okkur en er nú komið í lag 

Við höfum haft venjulega saumadaga 20 mars 3 apríl og set ég inn myndir í albúm frá þeim

Við afhentum Heiðrúnu afmælisgjöf í tilefni 70 ára 

Nú styttist óðum í saumahelgina í Vatnaskógi sem verður 20 apríl n.k

Næsti saumadagur verður 17 apríl

13.03.2018 14:02

Saumadagur 6 mars og langur saumadagur 10 mars

Við saumuðum venjulegan þriðjudag 6 mars vorum frekar fáar nokkrar í útlandinu

Birgitta og Edda Soffía sáu um kaffið 

Ný kona Halla Jónsdóttir í Gröf var með okkur 

Við vorum líka með langan saumadag 10 mars  saumuðum frá  kl 10 til 17

Við nestuðum okkur sjálfar hver fyrir sig

Gestir okkar voru Jóhanna María og Birgitta úr Borgarnesi

Við fengum símtal á facinu frá Brynju okkar sem er á Tenerife tæknin er svo mikil

Næsti saumadagur verður 20 mars

Nýjar myndir í albúmi

 

  • 1
Flettingar í dag: 101
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 103
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 459563
Samtals gestir: 100153
Tölur uppfærðar: 22.4.2018 19:38:08


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

2 daga