Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


Færslur: 2019 September

16.09.2019 21:06

Vetrarstarfið

Nú er hauststarfið byrjað hjá okkur eftir frábært og gott sumar 

Edda Soffía bauð okkur heim til sín og ræddum við vetrarstarfið og settum niður saumadaga 

Við byrjuðum að sauma þriðjudaginn3 september og svo aftur 10 sept síðan saumum við hálfs mánaðarlega 

Við hittumst og saumum í Fannarhlíð eins og vanarlega byrjum kl 14 og saumum fram eftir degi

Veturinn lofar góðu og allar í saumastuði 

Næsti saumadagur verður 24 september 

Nýjar myndir í albúmi

  • 1
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 121
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 536457
Samtals gestir: 116032
Tölur uppfærðar: 16.11.2019 01:44:42

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

8 mánuði

8 daga