Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


Færslur: 2018 Janúar

27.01.2018 19:11

Saumadagur 23 janúar

Venjulegur saumadagur var s.l þriðjudag 

Við vorum hættar kl 18 óvenjulega snemma

Ákveðið er að halda saumahelginni í Vatnaskógi og bjóða gestum til okkar

Olga og Dísa sáu um kaffið

Næsti sumadagur er 6 febrúar

Nýjar myndir í albúmi

16.01.2018 12:08

saumadagur 9 janúar

Við byrjuðum að sauma 9 janúar s.l og var kátt í höllinni

Nýja árið byrjar vel og allar í saumastuði 

María Lúísa og Selma sáu um kaffið

Næsti saumadagur verður 23  janúar á sama tíma og venjulega

Nýjar myndir í albúmi

03.01.2018 13:05

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt á liðnu ári 

Síðastliðið saumaár var með hefðbundnum hætti við saumuðum aðra hverja viku í Fannahlíð

Við vorum með saumahelgi í Vatnaskógi í vor og nokkrar fóru á saumahelgi í október í Reykjanes við Ísafjarðardjúp

Við höfðum nokkra langa saumadaga og fórum til Reykjavík í verslunarferðir svo eitthvað sé rifjað upp

Við verðum með saumahelgi í Vatnaskógi 20-22 apríl n.k

Við byrjum að sauma næsta þriðjudag í Fannahlíð kl 14

Með ósk um gott sauma ár 2018 

01.01.2018 21:18

  • 1
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 232
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 510658
Samtals gestir: 111629
Tölur uppfærðar: 16.6.2019 13:31:43


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

3 mánuði

8 daga