Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


Færslur: 2016 Mars

19.03.2016 18:06

Saumadagur í mars

Við hittumst og saumuðum 7 mars í Fannahlíð þá var búið að pússa og lakka gólfið

Margar duglegar að sauma 

Við fengum nýja konu til okkar Sigurrós Sigurjónsdóttir hún kom og sýndi okkur teppi sem er alveg lystaverk úr sveitinni

Saumahelgin í Vatnaskógi nálgast 1-3 apríl og er verið að skypuleggja hana

Næsti saumadagur er 22 mars

Myndir í albúmi frá síðasta saumadegi

  • 1
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 536381
Samtals gestir: 116019
Tölur uppfærðar: 15.11.2019 09:49:56

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

8 mánuði

7 daga