Titill

atburður liðinn í

11 mánuði

17 dagaFærslur: 2015 Apríl

08.04.2015 21:10

Minning

Okkur barst sú sorgarfrétt um páskana að hún Kristrún í Quiltbúðinni væri látin

Okkur langar aðeins til að minnast hennar hér á síðunni okkar þar sem hún Strúna hefur verið stór hluti af okkur í mörg ár

Okkar kynni byrjuðu þegar við fórum að fara á saumahelgar á hverju hausti á Löngumýri og var tilhlökkunin alltaf jafn mikil hjá okkur að hittast og njóta þess sem var í boði hverju sinni

Kristrún var alltaf hrókur alls fagnaðar og var alltaf til í glens og gaman með okkur

Hún var hjálpleg og lærðum við mikið af henni alltaf fljót til að sníða eða bara spretta uppeða hvað sem er  ef við þurftum á hjálp að halda 

Það er ótrúlegt að hún svona lífsglöð og kát kona sé fallin frá í blóma lífsins en henni hefur verið ætlað annað hlutverk sem við skyljum ekki þeir deyja ungir sem guðirnir elska 

Megi góður Guð gefa fjölskyldu hennar styrk á erfiðum tíma

Minning hennar lifir lengi í hjörtum okkar allra 

 heartheartheart

  • 1
Flettingar í dag: 114
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 125
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 648834
Samtals gestir: 138846
Tölur uppfærðar: 27.9.2021 10:42:30

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Grímsnes

atburður liðinn í

11 mánuði

25 daga