Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


Færslur: 2014 Mars

20.03.2014 10:47

Langur saumadagur

Við hittumst og saumuðum 11 mars í Heiðarskóla

Við kölluðum þetta langan saumadag því við saumuðum fram á kvöld þennan þriðjudaginn

Allar í miklu saumastuði og tilhlökkun fyrir Færeyjarferðina

Nú er bara rúmur mánuður þangað til að komið verður að henni

Það verður gaman að hitta konurnar í Fuglafirði og kenna þeim það sem við kunnum og líka kanski lærum við eitthvað af þeim

Næsti saumadagur er næsta þriðjudag 25 mars

Nýjar myndir í albúmi

10.03.2014 20:29

Lengri saumadagur

Við hittumst og saumum á morgun á sama stað og tíma eins og venjulega smiley

Við ætlum að sauma aðeins lengur fram á kvöld eða á meðan við nennum cheeky

 

  • 1
Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 536620
Samtals gestir: 116101
Tölur uppfærðar: 17.11.2019 20:57:07

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

8 mánuði

9 daga