Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


03.01.2010 16:55

Heimboð til Heiðrúnar

Sælar allar skraddaralýs

Hún Heiðrún á Eystra Miðfelli  ætlar að bjóða okkur heim næsta þriðjudag kl 15emoticon 
Vonandi getum við allar mætt til að ræða og skpuleggja áframhaldandi vetur emoticon emoticon
Hittumst hressar og kátar eins og vanalega á nýju ári emoticon
kv Sigrún
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 760
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 537560
Samtals gestir: 116198
Tölur uppfærðar: 21.11.2019 04:53:55

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

8 mánuði

13 daga