Vatnaskógur 2023

Händelse

1 år

7 månader

23 dagar



Blogghistorik: 2024 Författad av

02.09.2024 15:20

Fyrsti hittingur að hausti 2024

Við hittumst heima hjá Maríu Sig  í Ölver 27 ágúst 

Þar ræddum við vetrarstarfið María Lúísa og María Sig eru nú með stjórnina Brynja og Selma hættu í haust 

Fyrsti hittingur er þriðjudaginn 3 september í Miðgarði 

02.09.2024 14:58

Saumadagar og hittingar frá desember fram til maí

Hér koma nokkra færslur um vorverkin okkar Það var einhver bilun í kerfinu og líka hjá mér en nú er komin bót á því 

Við hittumst alltaf annan hvern þriðjudag til að sauma 

Í desember fórum við í frábæra ferð í Boði Brynju Kjerúlf þar sem tengdasonur hennar og dóttir fóru með okkur í rútuferð og byrjuðu á því að bjóða okku í bústaðinn þeirra í Reykholti þar var okkur boðið veitingar og mikið var gaman að koma í húsið þeirra Síðan fórum við og borðuðum saman á hótel Varmalandi eftir það var okkur ekið heim að dyrum Hverri og einni Takk fyrir þetta elsku Brynja 

 

Í mars var okkar árlega saumahelgi ásamt gestum í Vatnaskógi og var mikið saumað og haft gaman Alltaf er gott að vera í Vatnaskógi svo vel hugsað um okkur og góð skemmtun hjá strákunum sem elda fyrir okkur alla helgina Gott veður var hjá okkur alla helgina Bóthildur kom með efni og tilheyrandi fyrir okkur svo ekkert skorti þessa helgi 

Í maí fóru nokkrar á saumahelgi hjá Bótholdi á hótel Örk frá fimmtudegi til sunnudags og var verkefni saumað fyrir þær sem vildu 

 

Myndir í albúmi 

 

 

  • 1
Antal sidvisningar idag: 13
Antal unika besökare idag: 6
Antal sidvisningar igår: 230
Antal unika besökare igår: 30
Totalt antal sidvisningar: 266799
Antal unika besökare totalt: 37092
Uppdaterat antal: 1.11.2024 03:18:06


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Namn:

Skraddaralýs

Postadress:

Hvalfjarðarsveit

Om:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Länkar