Vatnaskógur 2023

Händelse

1 år

2 månader

7 dagar



Blogghistorik: 2009 N/A Blog|Month_1

28.01.2009 12:38

Næsti saumadagur

Við saumuðum í gær í nokkra tíma og erum að komast afturí gang Næsti saumadagur verður þriðjudaginn 3 febrúar á sama stað og sama tíma Þær Pysjurnar fyrir norðan eru komnar með nýja síðu og er ég búin að setja hana hérna inn Set hér nokkrar myndir inn í albúm

20.01.2009 21:11

Næsti saumadagur

Við hittumst nokkrar í dag til að sauma og prjóna Við ætlum að hittast aftur 27 jan á sama tíma kl 15

15.01.2009 23:51

Næsti saumadagur

Næsti saumadagur verður þriðjudaginn 20 janúar í Heiðarskóla kl 15

14.01.2009 17:26

Saumahelgi að Vöðlum

 Um síðustu helgi vorum við á Vöðlum hjá henni Ástu emoticon emoticon  fórum austur á föstudaginn og komum heim á sunnudag Við fórum héðan á tveimum bílum ekki veitti af emoticon og þær á suðurnesjunum komu saman.Við byrjuðum ferðina á  að fara í Bót á Selfossi til að kaupa eitthvað tilheyrandi bútasaum svo sem efni vatt tölur tvinna og svo margt fleira síðan var haldið að Vöðlum þar sem hópurinn okkar hittist allar hressar og kátar emoticon emoticon og til í að fara að sauma Þar tók húsmóðirin á móti okkur og bauð upp á gómsætan saltfiskrétt á heilsusamlegum nótum því hú var búin að frétta að það voru nokkrar komnar í það stuð að létta sig emoticon Við saumuðum framm á nótt eins og venjulega Næsta dag byrjuðum við snemma og voru verkefnin margvísleg Hún Sigrún Kristjáns kenndi okkur að sauma crasy quilt sem var mjög gaman að læra því ekki veitir af í kreppunni að nota alla afgangana sem til falla í þetta Nokkrar saumuðu kjólana sem hægt er að nota á marga vegu og voru þær ballfærar þegar þær voru komnar í þá Veðrið lék við okkur og fórum við nokkrar út í göngutúr til að fá gott loft í lungun og vorum við endurnærðar eftir þaðemoticon  Við Birgitta bökuðum fína eplaköku´frá DDV sem smakkaðist bara vel Það er ótrúlegt að sjá hvað kemur út úr svona saumahelgum þetta er bæði skemmtun og vinnaemoticon  Um kvöldið var lambalæri með grænmeti og tilheyrandi og desert í boði Gerðu emoticon emoticon Við gáfum okkur tíma til að horfa á spaugstofuna og söngvakeppnina í takt við saumavélarnar Það var langt liðið á nóttina þegar við hættum Á sunnudaginn héldum við áfram að sauma framm yfir hádegi þá var farið í að týna saman og mynda afreksturinn semvar ekkert smá (sjá myndir)Seinni partinn lögðum við á stað heim allar sælar og glaðar með helginaemoticon  Við komum nokkrar við í Álnavöruversluninni í Hverargerði þar fundum við ýmislegt efni og fl Elsku Ásta ástarþakkir fyrir okkur allar emoticon  þú hefur örugglega tekið nokkra daga í að undirbúa fyrir okkur matseðil af flottustu gerð með öllu tilheyrandi emoticon aðstaðan hjá þér er flott og góður andi í húsinu þínu emoticon emoticon

06.01.2009 15:41

Ferðalag

Við hittumst allar í gærkvöldi hjá henni Maríu sem bauð okkur í kaffi takk fyrir það  María Lúísa emoticon Mikið var nú gaman að hittast eins og alltaf í þessum hópi vantaði bara ykkur suðurnesjalýsnar við söknuðum ykkar emoticon  það var verið að skypuleggja ferðina austur um næstu helgi emoticon Við leggjum af stað frá Laxá kl 15.30 á tveimum bílum eins og vanalega þarf undir allan farangurinn sem fylgir okkur emoticon Við erum allar komnar í saumagírinn þannig að nú er bara að telja dagana framm að ferð emoticon  Læt inn nokkrar myndir frá því í gær Kv Sigrúnemoticon

04.01.2009 16:12

Hittingur

María ætlar að bjóða okkur heim til sín mánudagskvöldið 5 jan kl 20emoticon  Þá ætlum við að skipuleggja ferðina austur að Vöðlum til hennar Ástu emoticon vona að sem flestar geti mætt það er komin spenningur og tilhlökkun og veðurspáin lofar bara góðuemoticonemoticon 

  • 1
Antal sidvisningar idag: 855
Antal unika besökare idag: 115
Antal sidvisningar igår: 152
Antal unika besökare igår: 36
Totalt antal sidvisningar: 195810
Antal unika besökare totalt: 28401
Uppdaterat antal: 16.5.2024 14:24:22


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Namn:

Skraddaralýs

Postadress:

Hvalfjarðarsveit

Om:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Länkar