Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

6 mánuði

9 daga



Færslur: 2015 Desember

31.12.2015 00:00

GLEÐILRT NÝTT ÁR

Skraddaralýsnar senda öllum þeim sem fylgst hafa með okkur og heimsótt á liðnu ári bestu nýárs kveðjur með ósk um gæfu á nýju saumaári

04.12.2015 14:06

Saumadagur í nóv

Við saumuðum síðast 24 nóvember og var góð mæting

Ýmislegt er verið að sauma þessa dagana bæði jóla og eitthvað nytsamlegt

Saumavélin mín setti stræk á mig og fór suður til Reykjavíkur á spítala ekki í fyrsta sinn 

Olga kom með blokkir sem hún er búin að vera að handsauma í teppi á hjónarúm 

Helga Rúna og Inga sáu um kaffið

Við ætlum að fá kennslu í crasy quilt eftir áramótin

 

Jólafundurinn er næsta þriðjudag 

 

Myndir í albúmi

 

  • 1
Flettingar í dag: 633
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 304
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 379560
Samtals gestir: 49768
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 12:57:15

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar