Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


23.10.2019 22:42

Saumadagar

Við hittums hálfs mánaðarlega í Fannarhlíð og saumum

Við komum með kaffi til skiptis og drekkum saman 

Saumum eftir því hvernig liggur á okkur í hvert sinn 

Við ætlum að hafa langan saumadag þriðjudaginn 19 nóvember 

Næsti saumadagur er 5 nóvember

Myndir í albúmi 

Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 43
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 536723
Samtals gestir: 116152
Tölur uppfærðar: 19.11.2019 09:47:54

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

8 mánuði

11 daga