Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


11.10.2017 17:05

Saumadagar í sept

19 september var venjulegur saumadagur og var góð mæting Olga og Dísa voru með kaffið

Var ákveðið þá að hafa langan laugardag 30 september

Við mættum 10 úr okkar klúbb og 3 gestir úr Borgarnesi

Við fórum á Laxárbakka í hádegismat og gerðum hlé á saumaskapnum á meðan við fengum góðan mat með kaffi og desert á eftir

Síðan var haldið áfram að sauma fram á kvöldmat 

Þetta var góður dagur og mikið saumað

Myndir í albúmi

 

Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 53
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 522561
Samtals gestir: 114511
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 11:27:59

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

6 mánuði

13 daga