Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


16.08.2010 20:24

Sumarferð

Við fórun nokkrar í ferð á suðurlandið til að skoða bútasaums sýninguna bút fyrir bút hjá henni Sigríði sem er í tré og lyst mikið var það nú gaman
 Hún er greinilega mikil lystakona verkin hennar eru svo flott og vel unnin

 Við notuðum líka ferðina og fórum í verslun til að ná okkur í efni fyrir veturinn bæði í wouge og bót svo skruppum við líka í tískubúðina Lindina og fórum ekki tómhentar þaðan út
 Þetta var mjög góður og skemmtilegur dagur hjá okkur eins og alltaf þegar við leggjum land undir fót
 
Nú styttist óðum í haustið og við verðum farnar að sauma áður en við vitum af tíminn líður svo hratt 

Hún María okkar er núna í Reykjavík að kenna konum að sauma stanley buddurnar fyrir íslenska bútasaumsfélagið við ætlum að sauma nokkrar hér heima til að styðja gott málefni Hún er líka komin í stjórn ísl bútasaumsfélagsins og erum við skraddaralýs stoltar af henni
 
Við förum á saumahelgi á Löngumýri 23-26 september

Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 760
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 537560
Samtals gestir: 116198
Tölur uppfærðar: 21.11.2019 04:53:55

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

8 mánuði

13 daga