Skraddaralýs
Bútasaumsklúbbur í HvalHvalfjarðarsveit


16.01.2010 18:52

Langur saumadagur

Næsta þriðjudag verður langur saumadagur hjá okkur og fáum við gesti til okkar þær saumasystur úr Skagaquilt Við byrjum kl 15 en þetta er opinn dagur þannig að það komast ekki allar kanski á sama tíma við verðum eitthvað fram á kvöld emoticon .

Sumardaginn fyrsta ætlum við að hafa sýningu og opið hús í Miðgarði emoticon  verður þar ýsmislegt til sýnis af okkar verkum  þetta er allt í vinnslu hjá okkur og verður auglýst nánar seinna emoticon

Hittumst hressar og kátar eins og vanalega með góða skapið kv Sigrún
Flettingar í dag: 55
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 760
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 537583
Samtals gestir: 116204
Tölur uppfærðar: 21.11.2019 06:23:28

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Vatnaskógur

atburður liðinn í

8 mánuði

13 daga